Publisher's Synopsis
Markmið námskeiðsins er að kynna forritun með notkun Unity3D umhverfisins. þátttakendur kynnast grunnatriðum forritunar og jafnframt æfast Þeir í að vinna í Þrívíddarumhverfi. Eftir námskeiðið munu Þátttakendur hafa búið til einfaldan Þrívíddartölvuleik.Unity3D hefur gert forritun og tölvuleikjagerð aðgengilegri en áður og fara vinsældir Þess sívaxandi.Forritið er frítt til einkanota svo Þátttakendur geta haldið áfram að auka kunnáttu sína eftir að námskeiði lýkur.