Publisher's Synopsis
Falleg og hugljúf saga um átta ára íslenskan dreng og draum hans um að byggja stórt fiskabúr í stofunni heima hjá sér svo hann geti haft vini sína háhyrningana hjá sér. Dr. Suchitra Mouly, Auckland - Nýja Sjáland. Teikningarnar eru einstakar! Frábær samvinna milli móður og einhverfs sonar hennar. Vel gert. Dr. Lisa Caha Pratiwi, eigandi Anakku Clinic, Pelambang - Indónesíu. Töfrandi og hugljúf saga um einstakan átta ára dreng. Bókin er fallega myndskreytt með dásamlegum myndum sem gefa sögunni aukna dýpt. Nina Loisel, Sérfræðingur í viðskiptaÞróun, London - Bretland